Einstaklingsráðgjöf

Grunnþjónusta

Hentar einstaklingum og heimilum sem vilja fá yfirsýn og skipulag á fjármálunum.

  • Yfirlit yfir tekjur og útgjöld

  • Greining á útgjaldamynstri og helstu kostnaðarliðum

  • Uppsetning á einföldu heimilisbókhaldi sem hentar þínum aðstæðum

  • Aðstoð við að flokka og skipuleggja fjármál á einn stað

  • Skýrar ábendingar um hvar hægt er að bæta yfirsýn og einfaldleika

  • Allt sem er innifalið í Grunnþjónustu

  • Uppsetning á persónulegri sparnaðaráætlun

  • Áætlun um niðurgreiðslu lána og skulda, sniðin að þinni stöðu

  • Forgangsröðun fjárhagslegra markmiða

  • Mat á raunhæfum næstu skrefum til að styrkja stöðu þína til lengri tíma

  • Eftirfylgni eða samantekt með skýrum tillögum

Allur pakkinn

Hentar þeim sem vilja fara skrefinu lengra og byggja upp langtímasýn og markmið.

Hafðu samband

Við veitum persónulega og faglega fjármálaþjónustu sniðna að þínum þörfum.

Sendu okkur skilaboð og við höfum samband við fyrsta tækifæri